7.2.2009 | 11:02
Það vantar langtímahugsun
Enn og aftur sorgarfréttir. Það er ljóst að skammtímahugsunin sem hrjáir þá sem stjórna okkar blessaða heilbrigðiskerfi hefur það í för með sér að sá kostnaður sem sparast við að loka deildum sem virka kemur aftur sem kostnaður við áframhaldandi meðferð sem hugsanlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Nú verður spennnandi að sjá hvert framhaldið verður með aukinni vinstriáherslu ríkisstjórnarinnar heima á Fróni..Það er svo lógíst að tileinka sér langtímahugsun í heilbrigðis og menntageiranum, ...og svo sem flestu ..að það er með ólíkindum að stjórnmálamenn hafi ekki séð ljósið enn..commoonnnnnn....VAKNA!!
Gleði og sorg á Skólastígnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 11:04 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er sama gamla sagan sem virðist hafa verið samofin sögu þjóðarinnar frá upphafi, alltaf níðst á þeim sem síst mega við því en hlaðið undir rassgatið á ríka liðinu. Ekki er fyrirsjáanleg breyting á þessu þótt skipt sé um ríkisstjórn núna frekar en áður. Það eina sem dugar héðan af er algjör og öflug bylting þeirra sem alltaf hafa tekið á sig auknar byrðar fyrir flottræflana og velmegunarhyskið.
corvus corax, 7.2.2009 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.